Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Að flysja smælki

Það er ekki alltaf létt að flysja eða hreinsa litlar kartöflur.  Gott er að nota skrúbbhanska, eins og notaður er í sturtunni til að þrífa kroppinn.  Nýr hanski settur upp og kartöflurnar skrúbbaðar.

Þetta er auðveld aðferð og jafnvel börnunum finnst gaman að hjálpa til við að skrúbba.

En ef að smælkið er nýtt, ætti eingöngu að skola þær með vatni og borða hýðið með, í því er mikil hollusta.

Previous post

Endurnýting - kaffikorgur

Next post

Tannþráður í stað hnífs

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *