Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Að ná tyggjó úr fatnaði

Besta ráðið til að ná tyggigúmíi úr flík, er að frysta flíkina og þá molnar tyggjóið auðveldlega úr.

Ef að aðstæður eru þannig að ekki er hægt að koma því við að setja flíkina í frysti, þá er gott að setja klaka á tyggjóklessuna, en við það harðnar það aðeins og verður því mun auðveldara að ná tyggjóinu úr og minni hætta á að það skilji eftir sig blett.

Previous post

Ýmsir matarblettir

Next post

Hvítir sokkar

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *