Blettahreinsun
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Ýmsir matarblettir

Oft lendum við í því að fá einhverja matarbletti á okkur og erum ekki heima við.  Gott er þá að nota einnota blautþurrkur til að ná blettunum úr. En ef þú ert ekki með blautþurrkur í veskinu þá er ef til vill besta lausnin að bregða sér á snyrtinguna og …

READ MORE →
Blekblettur
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður blekblettum úr fatnaði?

Til að losna við blekbletti úr flíkum þá er best að hella mjólk í skál og láta blettinn liggja ofan í skálinni helst yfir nótt.  Síðan er flíkin þvegin og viti menn bletturinn er horfinn. Einnig er hægt að dreypa nokkrum dropum af óþynntum salmíakspíritus á blettinn og hann soginn …

READ MORE →
Kaffiblettur
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig losnar maður við kaffibletti?

Oft er hægt að fjarlægja kaffiblett ef hann er skolaður strax með því að halda flíkinni undir vatnskrananum og láta vatn renna á blettinn og nudda um leið. Muna að nota kalt vatn, því að hitinn getur fest blettinn í flíkinni.

READ MORE →
Hvernig losnar maður við sósubletti?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Að ná sósublettum úr fatnaði

Sinnep Farið í næstu matvöruverslun og kaupið glycerine, berið það á blettinn og látið liggja í smá stund og þvoið síðan.   Tómatssósa Látið vatn renna á blettinn innan frá, á flíkinni, ekki á blettinn sjálfan heldur á röngunni.  Þegar að tómatsósan er að mestu farin úr, nuddið þá blettinn …

READ MORE →
Blettahreinsun
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig er best að ná snyrtivörum úr fatnaði?

Varalitir og augnskuggar Gott ráð til að ná varalit úr flík sama hvort efnið er silki eða bómull. Setjið olíulausan make up remover í bómullarhnoðra og dumpið létt á flíkina.   Maskari Nuddið blettinn varlega með bensíni.  Ef að bletturinn fer ekki, má prófa að væta hann með uppþvottalegi. Best er ef …

READ MORE →
Gragræna, blettahreinsun
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Að ná grasgrænu úr fötum

-Til að ná grasgrænu úr fötum, hellið nýmjólk á blettinn og svo uppþvottalegi og nuddið saman.

READ MORE →
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Fitublettir í fatnaði

Talcum púður er mjög gott til að ná fitu úr fötum. En það virkar þó aðeins ef að bletturinn er ennþá blautur og nýr. Hellið talcumi á blettinn og látið það sjúga í sig mestu fituna. Hreinsið svo upp úr heitu vatni og jafnvel gott að nota smá handsápu. Svo …

READ MORE →
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Góð ráð til þess að ná rauðvínsblettum úr fatnaði

Ef rauðvín hellist í föt þá er ágætis húsráð að hella salti á blettinn og láta saltið draga rauðvínið í sig.  Dusta það síðan af og endurtaka leikinn. Síðan er gott að setja einnig sódavatn á blettinn og nudda svo úr með köldu vatni. Muna alltaf að nota kalt vatn …

READ MORE →
Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?

Hellið á blettinn hydrogen peroxide lausn, (sótthreinsivökvi sem fæst í flestum apótekum). Við það freyðir vökvinn og eftir að hættir að freyða, dumpið þá með tusku, eða eldhúspappír á blettinn til að sjúga hann upp. Haldið áfram þangað til að bletturinn er horfinn. Athugið að þetta virkar ekki á gamla …

READ MORE →
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Að ná blettum úr skinn og leðurfatnaði

Rúskinn er viðkvæmt, á suma bletti er hægt að nudda varlega með mjúku strokleðri eða með þurrum svampi úr froðuplasti. Ekki nudda fituga bletti á þennan hátt, fitublettir dofna ef þykku lagi ef kartöflumjöli er stráð á þá. Látið það liggja á blettinum í um það bil sólahring, þá sogast …

READ MORE →