MataræðiVítamín

Beinþynning og D vítamín

“Það er fátt sem rýrir lífsgæði eins mikið á efri árum og beinþynning. Áætlað er að árlega megi rekja a.m.k. 1.300 beinbrot hjá einstaklingum til hennar. Beinbrot af völdum beinþynningar eru mun algengari meðal kvenna en karla og telja sumir sérfræðingar að önnur hver kona um fimmtugt megi gera ráð …

READ MORE →
JurtirMataræði

Aloe Vera gel

Aloe Vera er mjög græðandi, sótthreinsandi og bólgueyðandi.  Mjög góð á brunasár og einstaklega virk á sólbruna, þar sem að hún er rakagefandi og mýkjandi.  Hún er góð á sár, á skordýrabit, bólótta húð, exem og psoriasis. Vegna rakagefandi eiginleika sinna er hún góð fyrir þurra húð.  Í Aloe Vera …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Áhrif trefja á brjóstakrabbamein

Trefjaríkt fæði getur minnkað líkur á brjóstakrabbameini hjá ungum konum, um allt að helming. Þetta kemur fram í nýjum rannsóknum frá Háskólanum í Leeds. Áður gerðar rannsóknir um trefjar og líkur á brjóstakrabbameini hafa ekki sýnt þessar sömu niðurstöður, en ekki hefur heldur verið gerður greinarmunur á áhættu fyrir og …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Áhrif blóðþynningarlyfja og K vítamín

Nýleg rannsókn hefur sýnt að K vítamín kemur ekki eingöngu í veg fyrir kalkeringar í slagæðum heldur getur það einnig minnkað kölkun sem þegar hefur átt sér stað um 37%. Þessi uppgötvun getur minnkað líkurnar á dauðsföllum hjá fólki með króníska nýrna- og kransæðasjúkdóma. Annað sem er áhugavert við þessa …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Að halda húðinni fallegri

Húðin er stærsta líffæri líkamans og er öflug vörn gegn umheiminum, hún stjórnar hita- og vökvajafnvægi líkamans og hindrar að skaðlegar örverur eigi greiðan aðgang að honum. Húðin skiptist í þrjú lög. Innsta lagið nefnist undirhúð, sem að einangrar líkamann, næst er leðrið með þéttu æðaneti, taugum og svitakirtlum. Yst …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Hlynsíróps- og sesamsmjörssmákökur

Hér kemur ljúffeng uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar (CafeSigrun). Þó þið prófið bara eina smákökuupskrift um jólin þá myndi ég prófa þessa. Smákökurnar eru syndsamlega góðar, algerlega ávanabindandi. Þær eru líka hollar þó það sé nokkuð mikil fita í þeim en sesamssmjörið er fullt af járni, próteinum og kalki ásamt …

READ MORE →
GrænmetisréttirJólMataræðiUppskriftirÝmislegt

Jólagrautur

Í tilefni af viðtalinu við hana Þorbjörgu í dag á vefnum er ekki úr vegi að birta uppskrift eftir manninn hennar, hann Umahro af dýrindis ávaxtagraut fyrir jólin. Berja-epla-peru-döðlugrautur…án sykurs! Fyrir 4 persónur 300 gr frosin bláber 300 gr frosin hindber eða jarðarber 2 epli, skorin í grófa bita 2 …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Hafrakökur

Nú er að fara að undirbúa sig fyrir jólabaksturinn en passa að halda hollustunni inni.  150 gr haframjöl 2 msk kókosflögur 1 msk sólblómafræ 1 msk graskersfræ aðeins hökkuð 1 msk möluð hörfræ 25 gr saxaðar döðlur (má sleppa) 3 msk hrísgrjónasýróp 5 msk kaldpressuð valhnetuolía (eða önnur góð olía) Stillið …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólaísinn

Heimalagaði ísinn er algerlega ómissandi á mínu heimili um jól.  2 stk. egg 1 dl. sýróp (Agave-, Hlyn- eða Hrísgrjónasýróp) Vanilludropar 1 peli þeyttur rjómi Þeytið eggjum og sýrópi vel saman þar til blandan orðin loftkennd og létt. Bragðbætið með vanilludropum. Stífþeytið rjómann og blandið honum varlega saman við eggjakremið. …

READ MORE →
FiskréttirJólMataræðiUppskriftir

Graflax og graflaxsósa

Það er hefð í minni fjölskyldu að vera með graflax í forrétt á aðfangadag. Það eru oftast alls konar aukaefni í graflaxi sem þú kaupir út í búð þannig að ég bý alltaf til graflax fyrir hver jól. Hann er líka bara miklu betri heimalagaður. 1 lax (2 flök) 4 …

READ MORE →