JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Carob-döðlubitakökur

Fólk hefur verið að senda okkur fyrirspurnir um glúteinlausar uppskriftir og þá sérstaklega fyrir jólabaksturinn. Gef ykkur hérna uppskrift frá henni Sigrúnu en hún heldur úti uppskriftarvef á slóðinni CafeSigurn. Sigrún er nú búin að bæta við sérstökum flokki hjá sér sem er fyrir glúteinlausar uppskriftir. Kíkið endilega á það. Það …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Konfektkúlur

Hér kemur önnur uppskrift af ljúffengu jólakonfekti frá henni Ingu.  2 dl. rúsínur 5 fíkjur ¾ dl. vatn 1 1/2 dl. möndlur rifinn börkur af einni appelsínu eða sítrónu (lífrænni) kókos Leggið rúsínur og fíkjur í bleyti í vatn í nokkra klukkutíma. Hakkið möndlurnar. Maukið rúsínurnar og fíkjurnar með smá …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Lífrænt múslíkonfekt

5 dl haframúslí m/lífrænu súkkulaði* 2 ½ dl heimagert súkkulaði (sjá hér) Setjið múslíið í skál og hellið súkkulaðinu yfir. Blandið þessu vel saman. Notið teskeið til að setja þetta á disk eða annað ílát og setjið svo inn í ísskáp eða frysti. Tekur um 10 mín að verða tilbúið í …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Appelsínukonfekt

125g kókosflögur* 200g möndlur* 350g döðlur* 2-3 msk rifið appelsínuhýði (af lífrænum appelsínum) Setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman. Deigið er tilbúið þegar þetta hangir vel saman og auðvelt er að forma úr þessu kúlur. Mótið kúlur úr deiginu og geymið í frysti eða kæli. Ef afgangur er …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Möndlu- og kókoskonfekt

125g möndlur* 125g kókosflögur* 150-200g lífrænar döðlur* 1 dl heimagert súkkulaði (sjá hér) ¼ tsk möndludropar (þið fáið góða dropa í heilsubúðum) – hægt að nota vanilluduft eða dropa ef þið eruð ekki fyrir möndludropana Byrjið á að setja möndlurnar í matvinnsluvélina og mala þær smátt. Síðan bætið þið döðlum + …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólakonfekt

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs. Einfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Hjónabandssæla

200 gr. smjör 1 dl. agave sýróp (eða hlynsýróp) 1 egg 280 gr. heilhveiti 150 gr. haframjöl 1 tsk. matarsódi 1 krukka St. Dalfour sulta Smjöri og sýrópi hrært saman þar til létt og ljóst. Egginu bætt útí og hrært áfram. Þurrefnunum blandað saman við og hrært vel saman. Deiginu …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Guðnýjarkaka í hollari kantinum

1 dl spelt 2 ½ dl heilhveiti 1 ½-2 tsk lyftiduft 1 tsk natron 2 tsk kanill 2 msk. kókosmjöl 1 stór stappaður banani 2 stór rauð epli röspuð 17-20 döðlur skornar smátt ½ dl. vatn   Þurrefnum blandað saman – Banani, epli og döðlur sett útí og svo vatnið. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sunnudags vöfflur

21/2 dl spelt (blanda saman grófu og fínu) 1 tesk. vínsteinslyftiduft (fæst í heilsubúðum)   Þynnt út eins og þarf með soyamjólk. Síðan bætt út í: 1 msk ólífuolía (kaldhreinsuð) 1 egg   Bakað á hefðbundin hátt í vöfflujárni. Berið fram með sykurlausri sultu, smá hrísgrjónasýrópi, ferskum berjum eða kannski …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Sólskinsmuffins

150 gr. hrísgrjónamjöl 75 gr. haframjöl (fínt) 1 msk. vínsteinslyftiduft ½ tsk. kanill ¼ tsk. salt 2 stór egg 175 ml. mjólk eða soyamjólk 2 msk. kaldhreinsuð sólblómaolía (eða það sem við eigum til) 100 gr. rifnar gulrætur 75 gr. rúsínur 50 gr. sólblómafræ   Stillið ofninn á 190°c. Blandið …

READ MORE →