JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólakonfekt

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs. Einfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
nesti
MataræðiUppskriftirÝmis ráðÝmislegt

Einfalt, fljótlegt, hollt og gott í skólatöskuna

Pistill frá Sollu Heimagerða nestisboxið hefur vinninginn Mér finnst svo stórkostlegt að unglingurinn minn sem er farinn að maskara sig með lífrænum maskara á efri augnhárunum, skuli enn biðja mig um að útbúa fyrir sig nesti. Það liggur við að ég þakki almættinu fyrir hvern þann dag, sem heimagerða nestisboxið …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →
pistill flatbökur
BrauðMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Flatbökur – Pítsur

Pistill frá Sollu – Upplagður matur í tímaleysi aðventunnar – eiga frystan pitsubotn, skella fyllingu ofaná, inn í ofn og BINGO Skyndibita breytt í heilsubita Saltfiskur, saltkjöt og bjúgu voru meðal þess sem aldrei voru á boðstólnum á mínu heimili þegar ég var að alast upp. Móðir mín hafði upp …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Ídýfa

350 gr. tófu 3-4 hvítlauksrif lófafylli fersk mynta ¼ gúrka, fínt söxuð sítrónusafi eftir smekk   Setjið tófu í matvinnsluvél og hrærið þar til það er orðið mjúkt. Setjð myntuna og hvítlaukinn saman við og hrærið áfram. Setjið blönduna í skál og hrærið gúrkunni og sítrónusafanum saman við. Berið strax …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Omega 3 salatolía

Hér kemur ein sniðug uppskrift af dúndurhollri og góðri salatolíu. Margir fá ekki nægt magn af lífsnauðsynlegu fitusýrunni omega 3 og hér er tilvalin leið til að bæta úr því. Kær kveðja, Inga.   Omega 3 salatolía 1 ½ dl. hörfræolía ½ dl. rauðvínsedik ½ dl. Dijon sinnep ½ tsk. …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pizzur og pizzubotnar

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti sendi okkur eftirfarandi uppskriftir Góðan og blessaðan daginn. Hérna fáið þið tvær uppskriftir af fyrirtaks pizzubotnum. Annar þeirra er glútenfrír en hinn úr spelti. Allt of margir halda að pizzur þurfi að vera einhver bannvara, en ef við opnum aðeins hugann og prufum nýja hluti þá geta …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Möndlujógúrt

Solla setti þessa dásamlegu uppskrift inn á vefinn hjá sér og gaf hún okkur góðfúslegt leyfi til að birta hana hér hjá okkur. Við ættum öll að hafa möndlur inni í okkar daglega mataræði – þær eru uppfullar af góðum fitusýrum, vítamínum og járni og þær innihalda meðal annars allar 8 …

READ MORE →