Fræsafn
UmhverfiðUmhverfisvernd

Fræsafn

Erfðabreytt ræktun og iðnaður vinnur sífellt á móti líffræðilegri fjölbreytni og á hún meir og meir í vök að verjast. Til dæmis má nefna að hér áður fyrr voru ræktuð hundruðir tegunda af kartöflum og maís í heiminum, en nú eru þetta nokkrar tegundir og þeim fækkar stöðugt. Eitt af …

READ MORE →
Afhverju fer kaffiverð hækkandi?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Af hverju fer kaffiverð hækkandi?

Það óar kannski mörgum við því hve poki af kaffibaunum er orðinn dýr. En það er ekki eingöngu græðgi kaffibaunaræktenda, skattar og álagning sem því veldur. Aðstæður til kaffiræktunar hafa breyst á síðustu árum og það ekki til batnaðar. Helstu ræktunarsvæði kaffibauna eru í Mið-Ameríku, Brasilíu, Afríku og á Indlandi. …

READ MORE →
Fair Trade
UmhverfiðUmhverfisvernd

Fair Trade vörur

Oft berast okkur fréttir af börnum eða fólki í þriðja heiminum sem vinnur við hættuleg og ómannúðleg skilyrði, til þess eins að framleiða vörur fyrir hinn vestræna heim. Þessi óhagstæðu skilyrði skapast þegar verið er að ná vöruverði niður og kaupendur eru eingöngu tilbúnir til að greiða algjört lágmarksverð fyrir …

READ MORE →
Eldsneytisframleiðsla og kjötneysla
UmhverfiðUmhverfisvernd

Eldsneytisframleiðsla og kjötneysla

Við Íslendingar höfum ekki farið varhluta af þeim verðhækkunum sem tröllríða heiminum í dag en þær hafa slæmar afleiðingum fyrir alla jarðarbúa. Fyrir okkur Íslendinga hefur þetta áhrif til hækkunar á verðbólgu sem var þó nógu há fyrir. En öllu alvarlegra er þó fyrir fátækar þjóðir heims að mæta þessum …

READ MORE →
UmhverfiðUmhverfisvernd

Sóun Íslendinga

Í Kastljósþætti í vikunni var umfjöllun um könnun sem gerð var um sóun Íslendinga á verðmætum og í hvaða þáttum hún helst liggur. Brynja Þorgeirsdóttir ræddi þar við Einar Már Þórðarsson stjórnmálafræðing sem var einn þeirra sem stóð að þessari rannsókn og Rögnu Halldórsdóttur, starfsmann hjá Sorpu. Fram kom að …

READ MORE →
Getum við dregið úr plastnotkun?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Getum við dregið úr plastnotkun?

Notkun plastefna eykst í sífellu og sjálfsagt geta fæstir ímyndað sér veröldina án plasts. En plastinu fylgja stór vandamál. Fyrir utan það að sumar plasttegundir geta smitað eiturefnum í fæðu eins og áður hefur verið fjallað um á Heilsubankanum, safnast ómælt magn af plasti upp í náttúrunni og brotnar ekki …

READ MORE →
Hendir þú mat?
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Hendum þriðjungi af keyptum mat

  Í síðasta blaði Neytendasamtakanna var sagt frá niðurstöðum breskrar rannsóknar sem skoðaði sóun á matvælum. Rannsakaður var allur matarúrgangur 2000 heimila í landinu og var hann flokkaður og vigtaður, auk þess sem heimilismenn héldu ítarlegar dagbækur yfir allt sem hent var, með útskýringum á hvers vegna mat var hent. …

READ MORE →
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Aukinn þrýstingur á erfðabreytt matvæli

Það kom fram í Bændablaðinu um daginn að aukinn þrýstingur er nú innan Bændasamtaka Evrópu að skoða aukna nýtingu á erfðabreyttum mat- og fóðurjurtum. Þetta kom fram á 50 ára afmælisþingi Bændasamtaka Evrópu í Brussel um síðustu mánaðarmót. Talað var um að fyrir fáum árum hafi helsta vandamál samtakanna verið …

READ MORE →
Íslenskt jólatré
JólUmhverfiðUmhverfisvernd

Íslensk jólatré

Fyrir mörgum er það nauðsynlegur þáttur í jólaundirbúningnum að fara og höggva sitt eigið jólatré. Þá er hægt að leita til Skógræktarfélags Íslands (www.skog.is) eða Skógræktar ríkisins (www.skogur.is) og kanna hvað er í boði. Aðrir finna jólagleðina í að fara á sölustaði jólarjáa og velja sér fallegt tré. Í dag …

READ MORE →