MataræðiÝmis ráð

Drekkur þú nægan vökva?

Tungan á að vera hrein og rök, ef að hún er þurr og upplituð, gæti það bent til ofþornunar. Athuga þarf lit þvags. Því glærara sem það er, því meiri vökvi er í líkamanum. Einnig er hægt að toga í skinnið á handarbakinu, ef að það jafnast hægt út, þá eru meiri líkur á því að líkaminn sé of þurr.

Drekktu nægan vökva, helst vatn. Vatnið er mjög nauðsynlegt fyrir alla líkamsstarfsemi, en það tapast hratt úr líkamanum. Aðeins með önduninni einni saman tapast hálfur lítri á dag. Aldrei að drekka minna en 6-8 glös af vatni á dag.

Höfundur: Guðný Ósk Diðriksdóttir

Deildu þessum upplýsingum

Previous post

Sólber og blöðrubólga

Next post

Grænmeti er gott fyrir heilann

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *