Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Endurnýting – kaffikorgur

Kaffikorgur sem að við venjulega hendum eftir að hafa helt upp á kaffið, er góður í rósabeðin.

Hann er tekinn til hliðar og safnað upp í lokaða dollu, síðan settur í rósabeðið.  Þetta heldur lúsum í burtu.  Tímabilið til að gera þetta er ca. frá mars og fram í október / nóvember, eða þar til fer að frysta.

Er reyndar gott á allar plöntur sem þurfa súran jarðveg.

Previous post

Grænar jurtir

Next post

Að flysja smælki

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *