Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Fitublettir í fatnaði

Talcum púður er mjög gott til að ná fitu úr fötum.

En það virkar þó aðeins ef að bletturinn er ennþá blautur og nýr. Hellið talcumi á blettinn og látið það sjúga í sig mestu fituna. Hreinsið svo upp úr heitu vatni og jafnvel gott að nota smá handsápu.

Svo má einnig prófa kóka kóla á blettinn. Hellið kóki á blettinn (passa að sé gos í kókinu) og látið liggja í ca. mínútu og svo beint í þvottavélina.

Previous post

Góð ráð til þess að ná rauðvínsblettum úr fatnaði

Next post

Að ná grasgrænu úr fötum

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *