Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Góð ráð til þess að ná rauðvínsblettum úr fatnaði

Ef rauðvín hellist í föt þá er ágætis húsráð að hella salti á blettinn og láta saltið draga rauðvínið í sig.  Dusta það síðan af og endurtaka leikinn.

Síðan er gott að setja einnig sódavatn á blettinn og nudda svo úr með köldu vatni.

Muna alltaf að nota kalt vatn vegna bletta, því að hiti festir blettinn í efnunum.

Previous post

Hvernig er best að ná blóðbletti úr fatnaði?

Next post

Fitublettir í fatnaði

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *