Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Gólfmotturnar þrifnar

Besta ráðið til að djúphreinsa gólfmottur án þess að setja þær í hreinsun eða teppahreinsivél, er að fara með þær út þegar frost er og nýfallinn snjór.

Þá er snjórinn ennþá hreinn og nægilega þurr.

Dustið motturnar eins og venjulega eða ryksugið, áður en þið farið með þær út.

Snúið þeim á hvolf ofan á snjóinn og gangið létt yfir þær til þess að snjórinn þrýstist vel inn í vefnaðinn.

Látið liggja í smá stund og bankið svo allan snjóinn í burtu með teppabankara eða tennisspaða.

Snjórinn tekur með sér óhreinindi sem legið hafa djúpt inn í mottunni, án þess að bleyta hana.

Previous post

Vaxlitakrot

Next post

Perlur og annað smádót

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *