SalötUppskriftir

Spínat & fennelsalat

  •  ¼ poki ferskt spínat*
  • 1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 og svo í sneiðar
  • ½ bakki mungbaunaspírur
  • 1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar og svo í munnbita
  • 100 gr sykurertur, skornar í þunna strimla
  • 10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva
  • 50 gr furuhnetur* gott að leggja í bleyti í ½ klst.
  • 2-3 vorlaukar, skornir í þunnar sneiðar
  • ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía t.d. frá LaSelva
  • safi úr 1 límónu
  • 1 msk lífrænt Dijon sinnep*

Grænmetið er þvegið, skolað og skorið í sneiðar/bita og síðan sett í skál eða á fat. Hrærið saman ólífuolíunni,limonusafanum og sinnepinu og hellið yfir salatið og berið fram

*fæst frá Himneskri hollustu

Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

Previous post

Rauðrófusalat með geitaosti

Next post

Vorsalat

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *