Frekari meðferðirMeðferðir

Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun er meðferð þar sem unnið er að því að bæta heilsu og líðan fólks. Unnið er með hreyfigetu fólks, almenna líkamlega færni og unnið er að því að draga úr verkjum. Fólk leitar til sjúkraþjálfara þegar hreyfigeta þess hefur skerst vegna sjúkdóma, slysa eða álags. Sjúkraþjálfarinn greinir vandamálið og ákveður …

READ MORE →
Þjálfun fyrir byrjendur
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Byrjun á þjálfun

Þegar að byrjað er að hreyfa sig, oft eftir langt hlé, skal hafa eftirfarandi í huga: Hlusta á líkamann og hætta ef að líkaminn mótmælir hastarlega. Byrja rólega og auka styrk æfinganna rólega eftir getu. Álagið er of mikið, eða þú gerir æfinguna á rangan hátt, ef að þú finnur …

READ MORE →
hálsrígur
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Æfingar við hálsríg

Við stirðleika í hálsi eftir langan akstur eða mikla setu fyrir framan tölvuna, ætti að gera æfingar til að mýkja hálsvöðvana. Leggið aðra höndina yfir öxl hinnar hliðarinnar. Hallið höfðinu í átt frá hendinni til að teygja á hálsvöðvunum. Gerið beggja megin. Leggið hönd við hnakkagrófina og ýtið höfðinu varlega …

READ MORE →
Hugurinn ber okkur hálfa leið
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hugurinn ber þig hálfa leið þegar kemur að áhrifum æfinganna

Þeir sem sannarlega trúa því að góð líkamleg hreyfing gefi tilætlaðan árangur, ná betri árangri en þeir sem stunda nákvæmlega sömu hreyfingu og annað hvort hugleiða ekki hver árangur gæti orðið eða trúa því ekki að árangur náist. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem gerðar voru af Dr. Ellen …

READ MORE →
Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hvað brennum við mörgum hitaeiningum við æfingar?

Það hversu mörgum hitaeiningum þú brennir við ólíkar líkamsæfingar fer eftir þyngd þinni, hvers konar hreyfingu þú ert að stunda og af hvaða ákafa þú stundar hana. Sama hver æfingin er, það er alltaf hægt að fara sér hægar eða hraðar svo að í raun skiptir það minna máli hvaða …

READ MORE →
Þjálfun og þol
Greinar um hreyfinguHreyfing

Þjálfun með stuttum hléum eykur þol

Nýjar rannsóknir sýna að það borgar sig að blanda saman stuttum, kraftmiklum æfingum við mýkri og rólegri æfingar eða að taka stutt hlé á milli æfinga. Í rannsókninni var ungt fólk í menntaskóla, sem var í ágætu formi, beðið að taka 30 sekúndna hlaupaspretti og svo annað hvort að hvíla …

READ MORE →
Það slæma getur haft verndandi áhrif
Greinar um hreyfinguHreyfing

Það slæma getur haft verndandi áhrif

Í Morgunblaðinu um daginn var frétt af norska vefnum forskning.no um að mikið líkamlegt álag vinnur gegn sjúkdómum á borð við krabbamein og alzheimer og er jafnvel hægt að mæla varnargildið eftir aðeins eitt skipti. Rætt var við prófessor Alf Brubakk og segir hann að þegar manneskja verður fyrir verulegu, …

READ MORE →