HómópatíaMeðferðir

Breytingaskeið kvenna og hómópatía

Breytingaskeið kvenna veldur oft miklum andlegum, tilfinningalegum og líkamlegum óþægindum.  Þetta skeið lífsins sýnir óumflýjanleg merki þess að konan sé að eldast.  Það eitt getur verið erfitt fyrir marga konuna.  Oft kemur þetta skeið einnig á svipuðum tíma og börnin eru að flytjast að heiman og er lífsmynstrið því að …

READ MORE →
Brjóstagjöf og andleg líðan
FjölskyldanHeimiliðUngabörn

Brjóstagjöf og andleg líðan

Katrín E. Magnúsdóttir ljósmóðir skrifaði áhugaverða grein í Morgunblaðið um áhrif brjóstagjafar á andlega líðan móður. Ég set hér niður helstu punktana úr greininni. Þekkt er að brjóstagjöf minnkar líkurnar á að konur þjáist af þunglyndi eftir barnsburð. Það eru tvær ástæður fyrir þessu. Annars vegar losna ákveðin hormón við …

READ MORE →
Hreyfing og mataræði
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hreyfing og mataræði

Það var áhugavert að lesa um daginn um rannsókn á hreyfingu barna. Ekki að hún segði mér eitthvað nýtt en gott að sjá þetta svart á hvítu. Samkvæmt niðurstöðu stórrar rannsóknar sem gerð var í Skotlandi, er aukin hreyfing barna ekki nægjanleg til að vinna bug á offitu. Börnin voru …

READ MORE →
Hugurinn ber okkur hálfa leið
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hugurinn ber þig hálfa leið þegar kemur að áhrifum æfinganna

Þeir sem sannarlega trúa því að góð líkamleg hreyfing gefi tilætlaðan árangur, ná betri árangri en þeir sem stunda nákvæmlega sömu hreyfingu og annað hvort hugleiða ekki hver árangur gæti orðið eða trúa því ekki að árangur náist. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem gerðar voru af Dr. Ellen …

READ MORE →