FæðubótarefniMataræði

Getur maturinn sem að við borðum, hjálpað okkur að halda góðri sjón?

Gulrætur Okkur hefur alla tíð verið sagt að gulrætur séu hollar og góðar.  En þær gera meira fyrir okkur en að vera bara hollar og bragðgóðar.  Þær geta hjálpað okkur að sjá í myrkri.  Mikið er af beta-karótíni í gulrótum, líkaminn breytir því í A-vítamín og það hjálpar okkur við …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Konfektkúlur

Hér kemur önnur uppskrift af ljúffengu jólakonfekti frá henni Ingu.  2 dl. rúsínur 5 fíkjur ¾ dl. vatn 1 1/2 dl. möndlur rifinn börkur af einni appelsínu eða sítrónu (lífrænni) kókos Leggið rúsínur og fíkjur í bleyti í vatn í nokkra klukkutíma. Hakkið möndlurnar. Maukið rúsínurnar og fíkjurnar með smá …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Bragðbætt vatn

Við vitum það öll hve hollt og nauðsynlegt er fyrir okkur að drekka að minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. En stundum er það nú svo að okkur langar ekki endilega í allt þetta vatn og þörfnumst smá fjölbreytni. Því ætti bragðbætt vatn að vera kærkomin tilbreyting. Hér …

READ MORE →