Jólatré og umhverfið
JólUmhverfiðUmhverfisvernd

Jólatré og umhverfisvernd

Öll viljum við skreyta vistaverur okkar um jólin með fagurgrænu jólatré. Fátt eitt veit ég jólalegra en greniilminn og ljósin á trénu. En hvernig fer það saman við vernd fyrir náttúrunni? Vinsælustu trén síðustu ár er svokallaður Norðmannsþinur sem er sérstaklega barrheldinn. Þessi tré eru flutt aðallega frá Danmörku þar …

READ MORE →
Eldsneytisframleiðsla og kjötneysla
UmhverfiðUmhverfisvernd

Eldsneytisframleiðsla og kjötneysla

Við Íslendingar höfum ekki farið varhluta af þeim verðhækkunum sem tröllríða heiminum í dag en þær hafa slæmar afleiðingum fyrir alla jarðarbúa. Fyrir okkur Íslendinga hefur þetta áhrif til hækkunar á verðbólgu sem var þó nógu há fyrir. En öllu alvarlegra er þó fyrir fátækar þjóðir heims að mæta þessum …

READ MORE →