hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →
B5 vítamín
MataræðiVítamín

B5 vítamín (Pantótensýra)

B5 vítamín er þekkt sem “afstressunar vítamínið” því það hefur mikið að segja við framleiðslu adrenalín hormónsins og í uppbyggingu mótefna, upptöku vítamína og við ummyndun fitu, kolvetna og prótína í orku. Það er nauðsynlegt til að líkaminn myndi D vítamín, flýtir græðslu sára og dregur úr einkennum liðagigtar. Það …

READ MORE →