Vandamál og úrræði

Góð ráð til að hindra ferðaveiki

Góð hvíld daginn fyrir brottför Forðist áfenga drykki daginn fyrir brottför Forðist djúpsteiktan og brasaðan mat Borðið góðan morgunverð, en forðist kaffi  Bananar eru mjög góðir til að narta í ef þið finnið fyrir ógleði Forðist það að lesa (augun senda boð um að við séum í kyrrstöðu en líkaminn …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólaís – mjólkur, sykur og eggjalaus

2 dl möndlur eða aðrar hnetur 3 dl soya, möndlu eða hrísgrjónamjólk 3 dl soyarjómi 15-20 döðlur 2 stórir bananar 2 soyabella með hnetum 1 tesk. vanilla Malið möndlurnar í matvinnsluvél og setjið svo döðlurnar útí og maukið saman. Bætið í mjólkinni og rjómanum og þeytið vel saman. Bætið því …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Banana pítsa m/súkkulaði

Þegar þið bakið þessa pítsabotna (sjá hér) þá bætið þið útí uppskriftina 1 msk kanilduft og 1-2 msk agavesýróp. 1 forbakaður pítsabotn m/kanil + agave* 4 bananar 1 tsk kanill 1 dl kaldpressuð lífræn kókosolía* 1 dl hreint lífrænt kakóduft* ½ dl agavesýróp* Skerið bananana í bita og raðið oná …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn súkkulaði sjeik

2 dl kókosvatn eða vatn 100g spínat* 5 döðlur* 2 bananar 1 msk kakóduft* ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Byrjið á að setja kókosvatnið eða vatnið í blandarann ásamt spínatinu og döðlunum og blandið vel saman. Setjið restina af uppskriftinni útí og blandið þar til þetta er orðið silkimjúkt. Uppskrift: …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna próteinbomban – kaaabúmmmm

2-3 dl möndlumjólk eða sojamjólk 75g tófú 2 dl jarðaber, skorin í bita 1 – 2 bananar, afhýddir og skornir í bita ½ avókadó, afhýtt og skorið í bita 50 g spínat 50g alfalfaspírur ef vill 1 msk hvítt tahini ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Setjið möndlu/sojamjólkina í blandara ásamt …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →