Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Mengun skaðleg lungum barna

Morgunblaðið sagði um helgina frá rannsókn sem gerð var í Kaliforníu í Bandaríkjunum á áhrif mengunar frá umferð á lungu barna. Rannsóknin bendir til að sterk tengsl séu á milli loftmengunar frá hraðbrautum og langtíma lungnaskaða í börnum. Lungnaskaðinn er einkum rakinn til örsmárra agna sem koma frá útblæstri bifreiða. …

READ MORE →
neysluvenjur barna
MataræðiÝmis ráð

Neysluvenjur barnanna okkar

Inni á vefsvæði Sölufélags Garðyrkjumanna, islenskt.is er ný grein eftir Ölmu Maríu Rögnvaldsdóttur hjúkrunarfræðing þar sem hún fjallar um okkur foreldrana sem fyrirmyndir barna okkar hvað varðar mataræði og matarvenjur. Í greininni eru nokkrar sláandi niðurstöður úr rannsókn sem var gerð á Íslandi á árunum 2003 og 2004, á mataræði …

READ MORE →