Heilsa

Fullorðið fólk líklegra að hljóta beinbrot vegna inntöku þunglyndislyfja

Fréttavefur BBC segir frá rannsókn sem sýnir að fólk sem er eldra en fimmtugt og tekur inn þunglyndislyf eru helmingi líklegra til að hljóta beinbrot. Í rannsókninni voru sérstaklega skoðuð lyf sem “blokkera” Seratónín viðtaka og eru það lyf eins og Prozac og Seroxat. Notkun þessara lyfja voru bæði tengd …

READ MORE →
er mjólk holl?
FæðuóþolMataræði

Deildar meiningar um hollustugildi mjólkur

Á þriðjudagskvöldið í síðustu viku, 6. maí 2008, var Jóhanna Vilhjálmsdóttir með góða samantekt á ólíkum sjónarmiðum gagnvart hollustugildi mjólkur, í Kastljósþætti kvöldsins. Jóhanna ræddi við Laufeyju Steingrímsdóttur prófessor við Landbúnaðarháskólann og við Hallgrím Magnússon lækni. Ég birti hér helstu punktana sem komu fram í þessum viðtölum. Laufey byrjaði á …

READ MORE →