Beint frá býli
SumarUmhverfiðUmhverfisvernd

Útimarkaðir

Það er að verða æ algengara að hægt sé að sækja svokallaða útimarkaði á Íslandi yfir sumartímann. Þetta fyrirbæri er vel þekkt erlendis og eru þessir markaðir oftast kallaðir “Farmers markets” eða bændamarkaðir. Á góðum útimörkuðum er hægt að nálgast gæða vörur beint frá framleiðenda og er oft um heimaframleiðslu …

READ MORE →