Melting um jól og aðventu
MataræðiÝmis ráð

Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í  Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …

READ MORE →
Túnfífill
JurtirMataræði

Túnfífill

Túnfífillinn gerir mörgum garðeigendum gramt í geði þar sem hann er álitinn hið versta illgresi og skaðræðisvaldur. Færri vita kannski að hann er mikil og góð lækningajurt og meinhollur. Upplagt er að tína nýsprottin túnfífilsblöð og nota í salöt. Þegar þau verða stærri eru þau orðin mun beiskari og ekki …

READ MORE →