GrænmetisréttirJólMataræðiUppskriftirÝmislegt

Jólagrautur

Í tilefni af viðtalinu við hana Þorbjörgu í dag á vefnum er ekki úr vegi að birta uppskrift eftir manninn hennar, hann Umahro af dýrindis ávaxtagraut fyrir jólin. Berja-epla-peru-döðlugrautur…án sykurs! Fyrir 4 persónur 300 gr frosin bláber 300 gr frosin hindber eða jarðarber 2 epli, skorin í grófa bita 2 …

READ MORE →
Bláber eru góð fyrir ristilinn
MataræðiÝmis ráð

Bláber eru góð fyrir ristilinn

Náttúrulega andoxunarefnið, pterostilbene, í bláberjum getur dregið úr áhættunni á þróun kabbameins í ristli. Dr. Bandaru S. Reddy, líffræðingur í Rutgers háskólanum í New Jersey, segir að allir ættu að bæta berjum í mataræði sitt og þá sérstaklega bláberjum. Andoxunarefnið pterostilbene, er mjög svipað andoxunarefninu resveratrol, sem að finnst í …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Pönnukökur með berjum og cashew kremi

Þetta er eftirlætis eftirrétturinn hannar Ingu næringarþerapista – njótið Í pönnukökurnar: 110 gr. bókhveitimjöl 2 tsk. malaður kanill 1 egg 150 ml. soya eða hrísgrjónamjólk 175 ml. vatn 1 msk. jómfrúar-ólífuolía Í berjafyllinguna: 450 gr. fersk eða frosin ber t.d. jarðaber, bláber, brómber eða hindber 4 msk. eplasafi 2 tsk. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bláberja- og pecanmuffins

Birtum hér aðra bláberjauppskrift fyrir þá sem eru að drukkna í nýtíndum, himneskum berjum. Fengum þessa uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar, cafesigrun.com. 300 gr lítil bláber, frosin eða fersk. Ef notuð eru frosin skal taka þau út úr frystinum rétt áður en þau eru sett í deigið og losuð sundur …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bláberja-ísterta

Rakst á þessa flottu uppskrift í Bændablaðinu og varð ekki hissa þegar ég sá að hún var fengin af vefnum hennar Sigrúnar, www.cafesigrun.com Ísköld og svakalega blá bláberja-ísterta Botn: 1 ½ bolli hnetur 1 lúka döðlur 3 msk. agavesíróp Ísfylling: 2 bollar macadamia-hnetur (má nota brasilíu- eða cashewhnetur) 1 ½ …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Sykurlaus bláberjasulta

Ég hætti að sulta í mörg ár eftir að ég breytti til í mataræði mínu, þar til ég uppgötvaði að maður getur notað alls kyns önnur sætuefni, heldur en hvítan sykur, í sultugerðina. Ég nota helst Agave síróp þar sem það fer mjög vel í mig. Einnig er hægt að …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn og ferskur ávaxta og berjasjeik

2 ½ dl ananassafi eða kókosvatn safinn úr ½ limónu 2 dl ferskir eða frosnir mangóbitar 2 dl frosin ber, t.d. bláber, hindber eða jarðaber 50 g spínat ½ – 1 avókadó, afhýtt og skorið í bita Setjið vökvann í blandarann ásamt mangó bitum og blandið vel. Bætið frosnum berjum …

READ MORE →
ofurfæða
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Ofurfæða – Ofurmömmur

Pistill frá Sollu Þegar ég var lítil passaði mamma alltaf vel uppá hvað ég borðaði. Hún gaf mér gjarnan söl (föðurættin mín er úr Eyjum), krækiberjasafa, mjólkursýrt grænmeti, fjallagrasasúpu, baunabuff, möndlur, jurtate, krúska (búið til úr heilum höfrum) brokkolí, hundasúru og fíflasalat, sýrðar rauðrófur, rifnar gulrætur, spírur og fleira í …

READ MORE →
Flavonoids
FæðubótarefniMataræði

Flavonoids

Stöðugt má lesa greinar í blöðum um hollustu alls kyns vöru vegna þess að hún inniheldur andoxunarefnið flavonoids. Þar á meðal eru dökkt súkkulaði, rauðvín og grænt te. Flavonoids er mjög öflugt andoxunarefni. Það er efnasamband sem plöntur framleiða til að verja sig gegn sníkjudýrum, bakteríum og gegn skemmdum á …

READ MORE →
Bláber
JurtirMataræði

Bláber

Það er fátt sem ég veit skemmtilegra, síðsumars, en að sitja úti í guðsgrænni náttúrunni og tína bláber. Þessi iðja nærir mig á sál og líkama. Hreyfingin og útiveran fyllir mann orku og ég veit varla um betri hugleiðsluaðferð. Hugurinn á mér verður algjörlega kyrr og tómur við tínsluna og …

READ MORE →