Heilsa

Það er hollt að gefa blóð

Það að gefa blóð getur ekki einungis bjargað mannslífum, það hefur líka góð áhrif á þína eigin heilsu og hjarta. Blóðgjöf getur hjálpað líkamanum að halda jafnvægi á járnbúskap sínum og styrkir hringrás blóðstreymis í líkamanum. Karlmenn eru gjarnari til að safna upp of miklu járni í líkamanum og því …

READ MORE →
Húðburstun
Heilsa

Húðburstun

Mikið hefur verið talað og rætt um alls kyns hreinsun upp á síðkastið og höfum við hér í Heilsubankanum ekki verið neinir eftirbátar í þeirri umræðu. Mest höfum við verið að huga að mataræði, föstum og öðrum aðferðum til að afeitra líkamann. Þegar fólk er að hreinsa líkamann og afeitra …

READ MORE →
Gönguferðir
Greinar um hreyfinguHreyfing

Gönguferðir – bæði fyrir hjartað og heilann

Nú nálgast vorið óðfluga. Brumin að byrja að sjást á trjánum og nokkrar flugur hafa þegar flogið frá sínum dvalarstað og farnar að suða í gluggunum. Eitt af því sem að er svo yndislegt við vorið er að birtan er meiri og dagurinn lengist. Nú fara krakkarnir ekki í skólann …

READ MORE →
Grape Seeds Extract (Quercitin)
FæðubótarefniMataræði

Grape Seeds Extract (Quercitin)

Grape seeds extract er unnið úr vínberjaþrúgum og hefur fengið íslenska nafnið Þrúgukjarnaþykkni, en oftast er þó notast við enska nafnið þegar um það er rætt. Andoxunarefnin í Grape seeds extract innihalda mikið af bíóflavóníðum, sem nefnast próantósýaníðar og eru einstaklega virkir gegn sindurefnum. Þeir eru mjög gagnlegir gegn ýmsum …

READ MORE →
Ginkgo Biloba
FæðubótarefniMataræði

Ginkgo Biloba

Birna var að spyrja um þetta bætiefni inni á spjallinu, á meðan við vorum í sumarfríi og birtum við hér smá samantekt yfir virkni þess. Ginkgo Biloba er austurlenskt tré sem á uppruna sinn í Kína fyrir þúsundum ára. Það er þekkt fyrir að standa einstaklega vel af sér ágang …

READ MORE →