Heilsa

Líkamsþyngd og hjartasjúkdómar

New York Times sagði nýlega frá rannsókn sem skoðaði tengsl líkamsþyngdar og áhættu á hjartasjúkdómum og var fyrirsögnin að það væri betra að vera feitur og í góðu formi heldur en að vera grannur og í engu formi. En spurningin er frekar þessi: Er þyngdin marktækur mælikvarði á heilbrigði? Í …

READ MORE →
Blóðsykur í jafnvægi
FæðubótarefniMataræði

Blóðsykur í jafnvægi

Hvað getur hjálpað okkur við að ná stjórn á blóðsykrinum? Forðast öll einföld kolvetni (sykur, hvítt hveiti, hvít hrísgrjón, kartöflur, og fleira). Borða heilkorn (heilkornabrauð, heilkornapasta, hýðishrísgrjón) Baunir eru góðar fyrir flesta (farið samt varlega í magnið, því þær geta verið þungmeltar). Borða mikið grænmeti. Fara varlega í ávextina (ekki …

READ MORE →
Úthaldsíþróttir og næring
Greinar um hreyfinguHreyfing

Úthaldsíþróttir og næring

Í nýjasta tölublaði Útiveru (4. tbl, 5. árg.) er góð grein, eftir Sigurð V. Smárason, þar sem hann fjallar um mikilvæg atriði sem þarf að huga að hjá fólki sem stundar úthaldsíþróttir. Hann er þar að skoða hvernig við höldum jafnvægi á vökvabúskapnum og söltum líkamans. Þeim mun lengur sem …

READ MORE →
góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →
gosdrykkur
MataræðiÝmis ráð

Áhrif gosdrykkju

Hvað gerist í líkamanum þínum klukkustund eftir að þú drekkur kók? Viltu halda heilbrigði þínu? Þá ættirðu að renna augunum yfir þessa grein. Gosneysla er slæm heilsunni á svo marga vegu að vísindamenn geta ekki einu sinni talið upp allar afleiðingar hennar. Þetta er það sem gerist í líkamanum þínum …

READ MORE →
grænn sjeik
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glænýjir grænir sjeikar

Pistill frá Sollu Aldrei að segja aldrei….. Það geta allir og allt breyst. Það á aldrei að segja aldrei…… Ég á vin sem alla tíð hefur verið sá mesti anti sportisti, anti grænmetis og heilsumanneskja sem ég held að gangi á jarðarkringlunni. Það skiptir ekki máli hvað sagt er, ef …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →
hvítur sykur eða hrásykur?
MataræðiÝmis ráð

Hvítur sykur eða Hrásykur?

Þetta er ein af þessum sígildu spurningum sem ég fæ oft og mig langar að deila með ykkur mínum hugleiðingum. Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um sykurinn í fjölmiðlum, saumaklúbbum, heitum pottum og bara alls staðar þar sem fólk kemur saman. Flestir virðast hafa skoðun á þessari fæðutegund og …

READ MORE →
FæðuóþolMataræði

Sykurlöngun!!

Aðilar sem hafa verið að taka sykur út úr mataræði sínu eftir að hafa lesið sér til um gersveppaóþol hérna á vefnum, hafa verið að hafa samband og leita ráða varðandi sykurlöngun. Fólk talar um að sykurlöngunin hellist yfir með svo miklum þunga að erfitt sé að standa gegn henni. …

READ MORE →
B3 vítamín
MataræðiVítamín

B3 vítamín (Níasín)

B3 vítamín er nauðsynlegt blóðrásinni, minnkar kólestról í blóði, er æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Það gerir húðinni gott, eykur þol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Það styður við taugakerfið, kemur að efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuðlar að sýruframleiðslu í meltingarkerfinu og hjálpar þannig …

READ MORE →