Fiskur á meðgöngu
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Fiskneysla á meðgöngu er gagnleg barninu

Rannsókn frá The US National Institutes of Health og Bristol University, komst að þeirri niðurstöðu að ef neytt er meira af feitum fiski á meðgöngunni, séu börnin heilbrigðari og eigi auðveldara með að læra í framtíðinni. Lagðar voru spurningar fyrir 11.875 þungaðar konur, þær voru spurðar ítarlega um matarvenjur og …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →