GrænmetisréttirUppskriftir

Kryddaðar “franskar” sætar kartöflur

Ein góð uppskrift frá Ingu fyrir helgina 1 stór sæt kartafla, skorin í fíngerða strimla 1 msk. extra virgin ólífu olía ½ tsk nýmalaður pipar ¼ tsk chilli duft ¼ tsk malað cumin ¼ tsk paprikuduft salt eftir smekk ( sem minnst, auðvitað ) Hitið bakarofninn í 200°c. Setjið kartöflustrimlana …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjóna-karríbuff

Útbjó þessi buff um daginn fyrir okkur grænmetisæturnar í fjölskyldunni. Hinir fengu lambalæri og svo deildum við sama meðlæti. Frábært að gera þessi buff ef þið eigið afgang af hrísgrjónum og / eða soðnum kjúklingabaunum. Ég átti soðin hrísgrjón en notaði forsoðnar kjúklingabaunir. Svo er þægilegt að gera nóg til …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Ein sem leynir á sér

1 msk. jómfrúarólífuolía 1 rauðlaukur, fínt saxaður 1 ½ tsk. cumin 350 gr. soðnar rauðrófur (soðnar í 30 mín) ½ líter af kjúklingasoði (kjúklingakraftur án MSG) 1 dós kókosmjólk (ath innihaldslýsingu, sumar án aukaefna, aðrar ekki) 2 msk. engifer, fínt rifið 2 hvítlauksrif, kramin ½ grænn chili, fínt saxaður safi …

READ MORE →