Afhverju fer kaffiverð hækkandi?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Af hverju fer kaffiverð hækkandi?

Það óar kannski mörgum við því hve poki af kaffibaunum er orðinn dýr. En það er ekki eingöngu græðgi kaffibaunaræktenda, skattar og álagning sem því veldur. Aðstæður til kaffiræktunar hafa breyst á síðustu árum og það ekki til batnaðar. Helstu ræktunarsvæði kaffibauna eru í Mið-Ameríku, Brasilíu, Afríku og á Indlandi. …

READ MORE →
Mikilvægi hreyfingar
Greinar um hreyfinguHreyfing

Mikilvægi hreyfingar

Við vitum öll hve nauðsynlegt það er að stunda einhverja hreyfingu. Öll hreyfing er góð og best er, ef að hún er regluleg. Hreyfing, hver svo sem að hún er, á að vera hluti af daglegu lífi hverrar manneskju. Ekki bara til að halda líkamsvigtinni í lagi, heldur og ekki …

READ MORE →
Tengsl lífsstíls og krabbameins - Líkamleg virkni
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tengsl lífsstíls og krabbameins – Líkamleg virkni

Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Ráðlegging númer tvö snýr að hreyfingu:   Leggið stund á hreyfingu sem hluta af daglegu lífi Markmið hverrar þjóðar ætti að vera að helminga þann fjölda sem þjáist …

READ MORE →