vatn eða kók
MataræðiÝmis ráð

Vatn eða kók

Drekkum nóg Við Íslendingar erum sterkbyggð þjóð og erum talin upp til hópa frekar heilbrigð að mati margra “heilsugúrúa” sem að komið hafa til landsins. Þeir hafa margir látið hafa eftir sér að vilja hreinlega flytja til landsins okkar, vegna svo margra þátta sem að þeir telja vera einstaka á …

READ MORE →
nægur vökvi?
MataræðiÝmis ráð

Drekkur þú nægan vökva?

Tungan á að vera hrein og rök, ef að hún er þurr og upplituð, gæti það bent til ofþornunar. Athuga þarf lit þvags. Því glærara sem það er, því meiri vökvi er í líkamanum. Einnig er hægt að toga í skinnið á handarbakinu, ef að það jafnast hægt út, þá …

READ MORE →