FæðubótarefniMataræði

Fiskneysla getur dregið úr elliglöpum

Bresk rannsókn sem framkvæmd var í Noregi sýndi að eldri menn og konur, sem borðuðu oft fisk, stóðu sig betur á minnisprófum, sjónprófum, í hreyfifærni, í athyglisprófunum og í tal- eða málfærni, heldur en þeir sem borðuðu lítinn sem engan fisk. Frammistaðan á þessum sex þáttum jókst með aukinni fiskneyslu, …

READ MORE →
Fiskur á meðgöngu
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Fiskneysla á meðgöngu er gagnleg barninu

Rannsókn frá The US National Institutes of Health og Bristol University, komst að þeirri niðurstöðu að ef neytt er meira af feitum fiski á meðgöngunni, séu börnin heilbrigðari og eigi auðveldara með að læra í framtíðinni. Lagðar voru spurningar fyrir 11.875 þungaðar konur, þær voru spurðar ítarlega um matarvenjur og …

READ MORE →
fiskneysla
MataræðiÝmis ráð

Enn minnkar fiskneysla

Lýðheilsustöð gaf út nýverið og sendi inn á öll heimili í landinu, bækling með uppskriftum af fiskréttum. Þetta er vel og sérstaklega í ljósi nýrrar könnunar sem sýnir að ungt fólk miklar fyrir sér matreiðslu á fiski og telur sig ekki kunna til verka. Könnunin sem hér um ræðir var …

READ MORE →