sama hvað ég borða
MataræðiÝmis ráð

Ég fitna sama hvað ég borða !

Nýlega birtust niðurstöður úr tveimur rannsóknum sem sýndu að bakteríuflóran í þörmum fólks sem er í yfirvigt er annars konar en fólks í kjörþyngd. Bakteríurnar hjá fólki í yfirvigt vinna mun meira af kaloríum úr matnum og breyta þeim í fitu heldur en hjá fólki sem stríðir ekki við aukakílóin. …

READ MORE →
Ertu með gersveppaóþol?
FæðuóþolMataræði

Ert þú með gersveppaóþol (Candida Albicans)?

Svaraðu eftirfarandi spurningum og athugaðu líkurnar Ertu stöðugt þreytt(ur)? Færðu oft vindverki, uppblásinn maga eða óþægindi frá kvið? Ertu með sterkar sykurlanganir, borðar mikið brauð eða ertu fíkinn í bjór eða aðra áfenga drykki? Þjáistu af hægðartregðu, niðurgangi eða af hvorutveggja á víxl? Sveiflastu mikið í skapi eða þjáistu af …

READ MORE →