Heilsa

Húðin

Húðin er beint eða óbeint tengd við öll líffæri líkamans og er aðallíffæri hans til að hreinsa sig.  Önnur úthreinsunarlíffæri líkamans eru ristillinn, nýrun og lungun.  Ef að þessi líffæri eiga í vandræðum með að losa líkamann við úrgang, þá sést það strax á húðinni, hún verður olíukennd, svitnar mikið …

READ MORE →
Heilsa

Húðvandamál

Borða lífrænt ræktað haframjöl – hjálpar til við hægðir, sem leiðir til að exem skánar. Taka inn góðar fitusýrur. Laxerolía er mjög græðandi og góð útvortis á sprungna húð – hitið, þar til að hún þynnist, dýfið grisju í olíuna og vefjið um sprungna húðsvæðið. Haugarfi er mjög góður í …

READ MORE →
Heilsa

Psoriasis

Psoriasis eru hrúður- eða hreisturblettir á líkamanum. Það er óalgengt að það komi fram fyrir 15 ára aldur og kemur jafnt hjá konum sem körlum. Húðin endurnýjar sig of hratt, þannig að hún þykknar og myndar hrúðursvæði sem fylgir roði og hiti. Um það bil 1 af hverjum 10 psoriasiseinstaklingum …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Neglur

Það tekur neglur fingranna u.þ.b. 4 mánuði að vaxa og táneglur allavega 6 mánuði.  Ef að neglurnar vaxa hægar og verða mislitar, gæti verið um naglasveppasýkingu að ræða eða lélega næringarupptöku líkamans. Neglur með hvítum blettum geta bent til skorts á sinki og eða kalki í líkamanum. Ef roði er …

READ MORE →
Heilsa

Hormónameðferð

Þrátt fyrir mikla umræðu um rannsóknina á hormónameðferð við breytingaskeiðinu, sem hætt var vegna alvarlegra afleiðinga á heilsu kvenna, eru flestar konur í Bandaríkjunum ómeðvitaðar um hugsanlega hættu samfara hormónameðferð. Ég veit til að læknar á Íslandi eru enn að ávísa hormónalyfjum og hvet ég konur til að skoða málin …

READ MORE →
Heilsa

Hár blóðþrýstingur og mataræði

Þegar hjartað dælir blóði um líkamann, þrýstist blóðið út í veggi æðanna. Hjá fólki sem þjáist af of háum blóðþrýstingi er þessi þrýstingur óeðlilega hár. Blóðþrýstingur er mældur og skráður með tveimur gildum. Annars vegar efri mörk sem standa fyrir slagbilsþrýsting (systolic pressure) og hins vegar neðri mörk sem standa …

READ MORE →
JurtirMataræði

Aloe Vera gel

Aloe Vera er mjög græðandi, sótthreinsandi og bólgueyðandi.  Mjög góð á brunasár og einstaklega virk á sólbruna, þar sem að hún er rakagefandi og mýkjandi.  Hún er góð á sár, á skordýrabit, bólótta húð, exem og psoriasis. Vegna rakagefandi eiginleika sinna er hún góð fyrir þurra húð.  Í Aloe Vera …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Að halda húðinni fallegri

Húðin er stærsta líffæri líkamans og er öflug vörn gegn umheiminum, hún stjórnar hita- og vökvajafnvægi líkamans og hindrar að skaðlegar örverur eigi greiðan aðgang að honum. Húðin skiptist í þrjú lög. Innsta lagið nefnist undirhúð, sem að einangrar líkamann, næst er leðrið með þéttu æðaneti, taugum og svitakirtlum. Yst …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Enga fitufælni takk!

Það er mikil ástríða hjá mér að útrýma þeirri fitufælni sem hefur grafið um sig meðal fjölda fólks. Okkur hefur í gegnum tíðina verið talin trú um að fita sé djöfull hinn versti og hana beri að forðast fram í lengstu lög. Fita sé skelfilega fitandi og hana sé best að …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →