Heilsa

Flasa

Flasa lýsir sér sem hvítar flygsur í hárinu.  Flygsurnar eru dauðar húðflögur í hársverðinum.  Það er eðlilegt ferli húðarinnar, að dauðar húðfrumur flagni af og sitji í hársverðinum og í raun mjög algengt að einhver flasa sé þar.  Flasa kemur ekki af því að hársvörðurinn sjálfur sé of þurr, eins …

READ MORE →
HeimiliðSnyrtivörur

Góðar aðferðir við flösu

Mjög margir upplifa þann leiða kvilla einhvern tíma á ævinni að hafa flösu, sumir þó oftar en aðrir. Hvað er best að gera þegar að hvítu flygsurnar sitja í hárinu og á öxlunum? Til eru góð náttúruleg sjampó án hættulegra aukaefna í heilsubúðum landsins. Sjampó sem að innihalda Tea Tree …

READ MORE →
Ostur B2 vítamín
MataræðiVítamín

B2 vítamín (Ríboflavín)

B2 vítamín er nauðsynlegt við myndun rauðra blóðkorna og í myndun mótefna líkamans. Það er mikilvægt fyrir frumuöndun, fyrir frumuvöxt og kemur við sögu þegar líkaminn vinnur orku úr fitu, kolvetnum og próteinum. B2 vítamínið styrkir sjónina og vinnur gegn ýmsum augnkvillum. Það byggir upp vefina í húð, nöglum og …

READ MORE →
Grapefruit Seeds Extract (GSE)
FæðubótarefniMataræði

Grapefruit Seeds Extract (GSE)

Grapefruit seeds extract (GSE) er unnið úr steinum grape aldins og hefur það fengið viðurnefnið, náttúrulegt sýklalyf. GSE inniheldur mikið af C- og E-vítamínum og bíóflavónódum, sem eru andoxunarefni og vernda frumur líkamans. Áhættulaust er að taka það til lengri tíma, en sennilegast er þó alltaf best að hvíla inn …

READ MORE →