Drukknum ekki í rusli
EndurvinnslaUmhverfiðUmhverfisvernd

Drukknum ekki í rusli!

Magn úrgangs í heiminum vex stöðugt og erum við hér á landi engin undantekning. Hvert mannsbarn á Íslandi hendir um þrjú hundruð kílóum af úrgangi á hverju ári og þá er ekki talinn úrgangur frá öðru en heimilunum. Endurvinnsla á úrgangi hefur tvöfaldast á síðustu tíu árum en þrátt fyrir …

READ MORE →
Kolefnismerking
UmhverfiðUmhverfisvernd

Kolefnismerktar vörur

Morgunblaðið sagði frá því í vikunni að stærsta verslunarkeðja Bretlands væri að undirbúa kolefnismerkingar á sínum vörum. Verslunarkeðjan Tesco ætlar að upplýsa á umbúðum um hversu mikil koldíoxíðlosun hafi fylgt því að búa til vöru og koma henni í hillu verslunar. Þarna er talið með koldíoxíðlosun sem hlýst af framleiðslunni …

READ MORE →
Fair Trade
UmhverfiðUmhverfisvernd

Fair Trade vörur

Oft berast okkur fréttir af börnum eða fólki í þriðja heiminum sem vinnur við hættuleg og ómannúðleg skilyrði, til þess eins að framleiða vörur fyrir hinn vestræna heim. Þessi óhagstæðu skilyrði skapast þegar verið er að ná vöruverði niður og kaupendur eru eingöngu tilbúnir til að greiða algjört lágmarksverð fyrir …

READ MORE →
Flöskuvatn
MataræðiÝmis ráð

Flöskuvatn

Við Íslendingar erum góðu vön þegar kemur að vatninu okkar. Við þekkjum það víða erlendis frá að fólk kaupir frekar vatn á flöskum í stað þess að drekka kranavatnið. Morgunblaðið sagði frá því á dögunum að rannsókn hefði verið gerð á hreinleika flöskuvatns og kom í ljós að flöskuvatnið reyndist …

READ MORE →