GrænmetisréttirUppskriftir

Dahlbollur

2 dl soðnar rauðar linsur 1 dl rifnar gulrætur 1 dl rifin sellerírót 1 dl malaðar kasjúhnetur 1 búnt ferskur kóríander, smátt saxaður 2 msk mangó chutney (þitt uppáhalds) 2 tsk karrýduft (t.d. það lífræna frá Herbaria) 1 tsk ger-, msg-, glútenlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá cayenne pipar ef …

READ MORE →
mataræði og gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Nánar um mataræði við gersveppaóþoli

Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …

READ MORE →
Gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Gersveppaóþol – hvað má eiginlega borða?

Lára sendi okkur þessa fyrirspurn: Mig langar að spyrja varðandi gersveppaóþolið. Ég er 25 ára gömul og hef þjáðst af síþreytu og vöðvabólgu frá því … fyrir löngu siðan. Einnig er ég yfirleitt með kláðabólur og jafnvel útbrot á bringunni og í andliti (svo eitthvað sé nefnt). Ég hef mikinn …

READ MORE →