Heilbrigði og hamingja
FjölskyldanHeimiliðSjálfsræktSnyrtivörur

Heilbrigði og hamingja!

– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …

READ MORE →
Diet gos eða ekki?
MataræðiÝmis ráð

Diet drykkir, góðir eða slæmir?

Diet drykkir geta leitt til aukakílóa og fara einnig mjög illa með tennurnar. Milljónir um allan heim telja sig vera að drekka hollara gos, ef að þau drekka diet drykki með sætuefnum, í stað þeirra sem innihalda sykur. Diet drykkirnir innihalda færri hitaeiningar, en eru aftur á móti ekkert hollari …

READ MORE →
aspartam
MataræðiÝmis ráð

Aspartam á bannlista

Öldungardeildarþingmaður í Albuquerque í Nýju Mexíkó lagði fram frumvarp nýlega þar í landi, um að banna allan mat í landinu sem að inniheldur Aspartam. Verði þetta frumvarp samþykkt verður með öllu bannað að selja þar matvæli sem að innihalda Aspartam í júlí 2007. Bannið myndi þýða að hvorki mætti selja, …

READ MORE →