HeimiliðSamfélagiðVinnan

Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum

Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …

READ MORE →
Mikill eyrnamergur
MataræðiÝmis ráð

Mikill eyrnamergur

Mikill eyrnamergur er merki um skort á lífsnauðsynlegum fitusýrum. Taktu inn góðar olíur, eins og hörfræolíu, kvöldvorrósarolíu eða einhvers konar omega 3 olíu. Dragðu úr neyslu á mjólkurafurðum.

READ MORE →
Að gera líkamann basískari
Fræðslumolar - góð ráð við ýmsum kvillumFræðsluskjóðan

Að gera líkamann basískari

Ef þú vilt verða basískari þá er ótrúlega auðveld og fljótleg leið að drekka grænt basavatn. Þá setur þú 1 ltr af vatni á flösku og 1 tsk af ALKALIVE green útí ásamt  40 dropum af alkalive booster step 1 og 10 dropum af alkalive booster step 2. Byrjaðu á …

READ MORE →