Drykkir og hristingarUppskriftir

Gullna mjólkin

Ég fékk þessa flottu uppskrift hjá vinkonu minni sem drekkur þessa mjólk á hverjum degi. Hún er sérlega góð fyrir konur á og eftir breytingaraldurinn því hún styrkir beinin okkar, vinnur á móti niðurbroti á kalki úr beinum og mýkir liðina. Og fyrir þá sem eru kulvísir er þetta eðaldrykkur …

READ MORE →
Bakstur og jól
MataræðiÝmis ráð

Hollusta í baksturinn

Nú eru margir farnir að huga að jólabakstrinum og jafnvel byrjaðir. Það er um að gera að nota gömlu uppskriftirnar sem eru í uppáhaldi hjá öllum, en hægt er að breyta þeim í átt að meiri hollustu sem gerir okkur fært að njóta enn betur. Fyrst er að nefna að …

READ MORE →