JurtirMataræði

Sólhattur

Sólhattur hefur reynst prýðilega sem fyrirbyggjandi gegn kvefi og flensum.  Einnig hefur hann gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgum og ennis- og kinnholubólgum.  Hann hefur virkað vel við unglingabólum, við skordýrabitum og sárum.  Mikill kostur við sólhatt er að auk þess að styrkja ónæmiskerfið, vinnur hann á sýklum, án þess að …

READ MORE →
JurtirMataræði

Hálsbólga

Settu teskeið af eplaediki í vatnsglas, skolaðu hálsinn (skrollaðu vökvanum) og kyngdu svo. Blandaðu ¼ bolla af eplaediki við ¼ bolla af hreinu, hráu hunangi. Taktu inn 1 matskeið 6 x á dag. Eplaedikið vinnur á bakteríunum. (Er líka gott við kvefi og öðrum sýkingum) Blandaðu 1 matskeið af hreinu, …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Inntaka á remedíum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Það eru mismunandi leiðir til að taka inn hómópataremedíur en þumalputtareglan er að: Ef einhver fær kúlu á höfuðið (slasast) og er svo heppinn að hafa Arniku á sér þá má taka Arniku inn á 10-30 mín fresti í 2-6 skipti. Láta svo líða lengri tíma á …

READ MORE →
Grapefruit Seeds Extract (GSE)
FæðubótarefniMataræði

Grapefruit Seeds Extract (GSE)

Grapefruit seeds extract (GSE) er unnið úr steinum grape aldins og hefur það fengið viðurnefnið, náttúrulegt sýklalyf. GSE inniheldur mikið af C- og E-vítamínum og bíóflavónódum, sem eru andoxunarefni og vernda frumur líkamans. Áhættulaust er að taka það til lengri tíma, en sennilegast er þó alltaf best að hvíla inn …

READ MORE →