Vatn og sápa
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Vatn og sápa

Vatn og venjuleg handsápa gera nánast sama gagn og sterkar bakteríudrepandi og sótthreinsandi sápur, samkvæmt rannsóknum Dr. Anthony Komaroff sem birtust í janúarhefti Harvard Health Letter. Ef að hendur eru þvegnar í 15 sekúndur með venjulegri sápu oft og reglulega, er komist í veg fyrir 90% baktería á höndunum í …

READ MORE →
meðhöndlun grænmetis
MataræðiÝmis ráð

Hvernig skal meðhöndla grænmeti

Þvoið alltaf hendur vandlega áður en matvæli eru meðhöndluð. Illa þvegnar hendur geta borið með sér alls konar örverur og jafnvel valdið sjúkdómum. Ef sár eru á höndum er gott að nota t.d. latexhanska. Veljið ferskt hráefni. Ferskt grænmeti hefur ferskan, eðlilegan lit og er safaríkt. Hreinsið allt grænmeti vandlega. …

READ MORE →
að þvo grænmeti og ávexti
MataræðiÝmis ráð

Að þvo grænmeti og ávexti

Gríðarlega mikilvægt er að þvo alla ávexti og allt grænmeti áður en við neytum þess. Eiturefni sem leyfð eru til að sprauta á grænmeti og ávexti, til að halda frá skordýrum, illgresi og sjúkdómum skipta hundruðum, ef ekki þúsundum. The World Health Organisation (WHO) hefur birt lista yfir 2.000 efni …

READ MORE →