Heilsa

Hárið

Hárið getur sagt mikið til um almenna heilsu.  Það er uppbyggt á próteinum, keratíni og steinefnum, ástand hársins segir til um magn næringar sem að viðkomandi vinnur úr fæðu sinni.  Góð næring og góð melting sýnir sig í útliti hársins. Hárlos er arfgengt og hormónatengt.  Sjaldgjæft er að konur verði …

READ MORE →
Efni sem við setjum á húð og hár
HeimiliðSnyrtivörur

Efni sem við setjum á húðina og í hárið

Nýleg rannsókn sem gerð var af Environmental Working Group í Bandaríkjunum, sýndi fram á hátt magn óæskilegra efna í mjög mörgum snyrti- og hreinlætisvörum. Mörg þessara óæskilegu efna eru talin krabbameinsvaldandi, en t.d. fleiri en helmingur af öllum barnasápum sem rannsakaðar voru, innihéldu mikið magn slíkra efna. Eitt af þessum …

READ MORE →