Heilsa

Jól full af vellíðan og gleði

Hver kannast við að vera undirlagður af verkjum, þreytu og vanlíðan yfir jólahátíðina? Uppþemba, liðverkir, höfuðverkir, slen og orkuleysi fara oft að segja til sín á öðrum til þriðja degi í jólum. Það er gríðarlegt álag sem við setjum oft á líkamann þegar við sleppum okkur alveg í gleðinni. Við borðum …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Gleðilega hátíð? Aðventuhugleiðing Ingu Kristjánsdóttur

“Nú er að koma að þessu eina ferðina enn, ég veit bara ekki hvað ég á að gera”. “Ég er að spá í að flytja til Kína”. “Halda þeir nokkuð jól þar, annars?” Svona byrjaði eitt viðtalið hjá mér, í liðinni viku. Þetta var kona sem kom til mín í …

READ MORE →
Jólahátíðin
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Jólahátíðin

Tími jólanna, er sá tími sem við leyfum okkur hvað mest að slaka á með hollustu og mataræði. Það er einnig sá tími sem að við viljum líta sem best út og vera í sem flottasta forminu. Er þetta hægt? Hér koma nokkur atriði sem að vert er að hafa …

READ MORE →