Heilsa

Umferðarhávaði hættulegur heilsunni

Aukinn hávaði í umhverfinu hefur áhrif á heilsuna og er umferðarhávaðinn verstur. Ein afleiðingin af aukinni hávaðamengun er aukin áhætta á kransæða- og hjartasjúkdómum. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, komst að þessu eftir að þeir báru saman fjölmargar niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið um samhengi búsetu og hávaða. Við aukinn umferðarhávaða …

READ MORE →
Nagladekk
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbíllinnMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Ætlar þú að keyra um á nagladekkjum í vetur?

Það er helst í mikilli hálku sem nagladekkin geta talist öruggari en aðrar dekkjategundir. Þó hefur rannsókn sýnt að loftbóludekk eru sambærileg nagladekkjunum hvað varðar hemlunarvegalengd á þurrum ís. Tíðarfar á Íslandi hefur verið að breytast mikið á síðustu árum og í Reykjavík fækkar stöðugt þeim dögum þar sem vetrarríki …

READ MORE →