Frekari meðferðirMeðferðir

Nálastungur geta mögulega unnið gegn parkinsonveiki

Morgunblaðið greindi um daginn frá kóreskri rannsókn þar sem vísbendingar fundust um að nálastungur geta haft jákvæð áhrif á dópamínframleiðslu í heila en Parkinsonveiki er tengd skorti á þessu boðefni. Kóresku rannsakendurnir sprautuðu mýs með efni sem drepur heilafrumunar sem framleiða dópamín og á þann hátt framkölluðu þeir Parkinsonsjúkdóminn í …

READ MORE →
Heilsa

Nægur svefn er nauðsynlegur fyrir minnið

Góður nætursvefn er gríðarlega mikilvægur, ef halda á góðri heilsu. Þó að eingöngu sé borðað hollt og gott fæði, regluleg hreyfing stunduð og engir stressþættir að trufla, næst ekki full heilsa, sé ekki passað vel uppá að sofa vel og reglulega. Of lítill svefn getur valdið því að heilinn hættir …

READ MORE →
Gönguferðir
Greinar um hreyfinguHreyfing

Gönguferðir – bæði fyrir hjartað og heilann

Nú nálgast vorið óðfluga. Brumin að byrja að sjást á trjánum og nokkrar flugur hafa þegar flogið frá sínum dvalarstað og farnar að suða í gluggunum. Eitt af því sem að er svo yndislegt við vorið er að birtan er meiri og dagurinn lengist. Nú fara krakkarnir ekki í skólann …

READ MORE →
góð eða slæm kolvetni
FæðubótarefniMataræði

Góð eða slæm kolvetni

Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …

READ MORE →