Þjálfun fyrir byrjendur
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Byrjun á þjálfun

Þegar að byrjað er að hreyfa sig, oft eftir langt hlé, skal hafa eftirfarandi í huga: Hlusta á líkamann og hætta ef að líkaminn mótmælir hastarlega. Byrja rólega og auka styrk æfinganna rólega eftir getu. Álagið er of mikið, eða þú gerir æfinguna á rangan hátt, ef að þú finnur …

READ MORE →
Þjálfun og þol
Greinar um hreyfinguHreyfing

Þjálfun með stuttum hléum eykur þol

Nýjar rannsóknir sýna að það borgar sig að blanda saman stuttum, kraftmiklum æfingum við mýkri og rólegri æfingar eða að taka stutt hlé á milli æfinga. Í rannsókninni var ungt fólk í menntaskóla, sem var í ágætu formi, beðið að taka 30 sekúndna hlaupaspretti og svo annað hvort að hvíla …

READ MORE →