HeimiliðSamfélagiðVinnan

Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum

Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …

READ MORE →
Heilsa

Konur og hjartasjúkdómar

Margir vilja álíta að hjartasjúkdómar leggist aðallega á karlmenn. Þetta er alls ekki rétt. Konur fá þó að meðaltali hjartasjúkdóma tíu árum á eftir körlum en batahorfur þeirra eru þá lakari en karla. Áhættumat hjá konum er einnig oft vandasamara heldur en hjá körlum, þar sem einkenni þeirra eru oft …

READ MORE →
Heilsa

Hormónameðferð

Þrátt fyrir mikla umræðu um rannsóknina á hormónameðferð við breytingaskeiðinu, sem hætt var vegna alvarlegra afleiðinga á heilsu kvenna, eru flestar konur í Bandaríkjunum ómeðvitaðar um hugsanlega hættu samfara hormónameðferð. Ég veit til að læknar á Íslandi eru enn að ávísa hormónalyfjum og hvet ég konur til að skoða málin …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Fita og kjöt ekki orsök blöðruhálskirtilskrabbameins

Mataræði sem er ríkt af fitu og kjöti eykur ekki líkurnar á að menn þrói með sér blöðruhálskirtilskrabbamein. Stór, bandarísk rannsókn sem gerð var á ólíkum þjóðarbrotum sýndi fram á þetta. Rannsakað var mataræði 82.500 manna sem voru 45 ára eða eldri. Rannsökuð voru fjögur þjóðarbrot í Bandaríkjunum eða fólk …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Vöðva- og hreyfifræði

Vöðva – og hreyfifræði (Kinesiology) er meðferðarform þar sem vöðvapróf er notað til að greina ójafnvægi á orkuflæði líkamans og er svo leitast við að jafna flæðið með nuddi eða þrýstingi á ákveðin áhrifasvæði á líkamanum. Vöðvaprófið er notað til að athuga styrk einstakra vöðva með tilliti til orkuflæðis og …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfun er meðferð þar sem unnið er að því að bæta heilsu og líðan fólks. Unnið er með hreyfigetu fólks, almenna líkamlega færni og unnið er að því að draga úr verkjum. Fólk leitar til sjúkraþjálfara þegar hreyfigeta þess hefur skerst vegna sjúkdóma, slysa eða álags. Sjúkraþjálfarinn greinir vandamálið og ákveður …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Alexandertækni

Alexandertækni er meðferðarform sem hefur það að markmiði að vinna með líkamsbeitingu. Þar er unnið með að gera okkur meðvituð um líkamsstöðu okkar og röng líkamsbeiting er leiðrétt. Með rangri líkamsstöðu og hreyfingum myndum við spennu í líkamanum sem veldur okkur alls kyns vandamálum. Alexandertækni gengur út á að finna þessa …

READ MORE →
Þjálfun fyrir byrjendur
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Byrjun á þjálfun

Þegar að byrjað er að hreyfa sig, oft eftir langt hlé, skal hafa eftirfarandi í huga: Hlusta á líkamann og hætta ef að líkaminn mótmælir hastarlega. Byrja rólega og auka styrk æfinganna rólega eftir getu. Álagið er of mikið, eða þú gerir æfinguna á rangan hátt, ef að þú finnur …

READ MORE →
Rétt líkamsstaða
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Rétt líkamsstaða

Alltaf skal hafa í huga að slaka vel á öxlunum, rétta vel úr bakinu. Ekki ætti heldur að standa mikið með allan þunga á öðrum fæti, heldur að reyna að jafna þunganum á báðar fætur. Einnig að passa uppá að hnén séu ekki læst og afturspennt, það veldur gífurlega miklu …

READ MORE →
Heilbrigði og hamingja
FjölskyldanHeimiliðSjálfsræktSnyrtivörur

Heilbrigði og hamingja!

– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …

READ MORE →