JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólaís – mjólkur, sykur og eggjalaus

2 dl möndlur eða aðrar hnetur 3 dl soya, möndlu eða hrísgrjónamjólk 3 dl soyarjómi 15-20 döðlur 2 stórir bananar 2 soyabella með hnetum 1 tesk. vanilla Malið möndlurnar í matvinnsluvél og setjið svo döðlurnar útí og maukið saman. Bætið í mjólkinni og rjómanum og þeytið vel saman. Bætið því …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Pönnukökur með berjum og cashew kremi

Þetta er eftirlætis eftirrétturinn hannar Ingu næringarþerapista – njótið Í pönnukökurnar: 110 gr. bókhveitimjöl 2 tsk. malaður kanill 1 egg 150 ml. soya eða hrísgrjónamjólk 175 ml. vatn 1 msk. jómfrúar-ólífuolía Í berjafyllinguna: 450 gr. fersk eða frosin ber t.d. jarðaber, bláber, brómber eða hindber 4 msk. eplasafi 2 tsk. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

“Blóma” múffur

5 dl spelt* gjarnan fínt og gróft til helminga 1 ½ dl þurrristað kókosmjöl* 2 rifnar gulrætur (ca 100g) 1 ½ tsk vínsteinslyftiduft* 1 tsk kanill ¼ – ½ tsk himalaya eða sjávarsalt 1 ½ dl hrísgjrónamjólk eða önnur mjólk 1 msk möluð hörfræ (má líka nota 1 egg) ¾ …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlausar Muffins

1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …

READ MORE →
Mjólkuróþol
FæðuóþolMataræði

Mjólkuróþol

Það er kallað mjólkuróþol þegar einstaklingur getur ekki melt mjólkursykur (laktósa). Þessa einstaklinga skortir nægjanlegt magn ensíma sem kallast laktasi, en það gegnir því hlutverki að brjóta niður mjólkursykurinn í meltingarvegi. Bent skal á að mjólkuróþol og mjólkurofnæmi er sitt hvor hluturinn. Ef fólk er með ofnæmi fyrir mjólk þá …

READ MORE →