MataræðiÝmis ráð

Hvar á að byrja?

Breytt og bætt mataræði Grein eftir Ingu Kristjánsdóttur, næringarþerapista  Hvernig væri að byrja á einföldu hlutunum? Margir halda að það sé stórkostlega flókið og óyfirstíganlegt vandamál að bæta og breyta mataræði sínu og lífsstíl. Ég er búin að vera að flytja fyrirlesturinn “Einfalda leiðin”nú í haust, um land allt og …

READ MORE →
Candidiasis
Vandamál og úrræði

Gersveppaóþol

Guðrún skrifaði okkur í framhaldi af umræðunni um lífsstílsbreytingu. Hún segir: Sæl og innilega til hamingju með vefinn þinn, þetta er mjög þarft og nytsamlegt.  En mig langar svo að spyrja þig hvernig kem ég mér af stað að breyta um lífstíl, ég t.d. þekki öll þessi einkenni með gersveppaóþol, …

READ MORE →
Spelt í stað hveitis
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Spelt í stað hveitis

Ef skipta á út hveiti fyrir spelt þá passar að nota sama magn af fínmöluðu spelti í stað hveitisins

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
Glútenlaust
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glútenlaust

Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …

READ MORE →
Bakstur og jól
MataræðiÝmis ráð

Hollusta í baksturinn

Nú eru margir farnir að huga að jólabakstrinum og jafnvel byrjaðir. Það er um að gera að nota gömlu uppskriftirnar sem eru í uppáhaldi hjá öllum, en hægt er að breyta þeim í átt að meiri hollustu sem gerir okkur fært að njóta enn betur. Fyrst er að nefna að …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →
Spelt eða hveiti?
FæðuóþolMataræði

Spelt eða hveiti, hvað er betra?

Sitt sýnist hverjum í þessum efnum sem og öðrum sem koma að næringu og hollustu. Það er endalaust rökrætt um hvað er betra og hollara. Hér koma mínar hugleiðingar. Það skiptir auðvitað öllu máli hvað við erum að bera saman. Til að fá eðlilegan samanburð er nauðsynlegt að hafa speltið …

READ MORE →