Náttúrulegt tannkrem?
HeimiliðSnyrtivörur

Er tannkremið þitt “náttúrulegt”?

Eftir því sem vinsældir náttúrulegs lífsstíls fara vaxandi er komin aukin eftirspurn eftir “náttúrulegu” tannkremi. Mikið framboð er af slíkum tannkremum, ýmsar gerðir, margar bragðtegundir, með eða án flúors. Hins vegar er skilgreiningin “náttúrulegt” mjög á reiki, sérstaklega þegar tannkremið er án flúors. Í Bandaríkjunum eru flúortannkrem flokkuð til lyfja …

READ MORE →
"Náttúrulegar" snyrtivörur
HeimiliðSnyrtivörur

Skaðleg efni í “náttúrulegum” snyrtivörum

Nýleg rannsókn hefur sýnt fram á að sumar “lífrænar” og “náttúrulegar” snyrtivörur innihalda efnið 1,4-Dioxane sem er bæði mengandi og krabbameinsvaldandi. Þetta efni hefur eituráhrif á nýru, taugakerfi, öndunarfæri og er mengunarvaldur í grunnvatni. Efnið hefur fundist í snyrtivörum eins og sjampói, sturtusápu og kremum frá fjölmörgum framleiðendum og m.a. …

READ MORE →
mataræði og gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Nánar um mataræði við gersveppaóþoli

Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …

READ MORE →